06.11.2015 15:54

Bigga í ljósmyndatöku

Ljósmyndarinn Christopher K. Kolk kom til Grindavíkur í ljósmyndaferð og hafði samband við Arctic Horses til að fá hest til að ljósmynda ásamt fyrirsætu við Bláa Lónið. Christopher hefur myndað margar stórstjörnur heimsins og valdi hann Biggu frá Borgarnesi sem er í eigu Magnúsar Mána Magnússonar en margir krakkar í Grindavík ættu að kannast við Biggu þar sem hún hefur borið þau á reiðnámskeiðum og alltaf í uppáhaldi hjá öllum.

Myndin hér að ofan er af Biggu og fyrirsætunni við Bláa Lónið í sumar en fleiri myndir af Biggu má finna á heimasíðu hans http://www.christopherkolk.com/

Flettingar í dag: 2554
Gestir í dag: 219
Flettingar í gær: 3692
Gestir í gær: 280
Samtals flettingar: 551749
Samtals gestir: 59052
Tölur uppfærðar: 22.6.2024 23:19:35