
50. ára afmælishátíð Mána verður í Stapanum 31.október 2015.Miðasala verður mánudagana 12. 19. og 26.október nk. í reiðhöllinni á Mánagrund.Spennandi dagskrá, veglegt happdrætti, steikarhlaðborð frá Menu veitingum og fjör fram á rauða nótt.
Allir velkomnir sem áhuga hafa á að mæta og skemmta sér með okkur.
Kveðja, afmælisnefnd Mána.