24.07.2015 20:14

Helgi Einar í B-úrslit

Helgi Einar Harðarson komst í B-úrslit í tölti T7 á Áhugamannamóti Íslands sem haldin var á Hellu 17 - 19 júlí. Helgi Einar keppti á hesti sínum Jökli frá Hofstöðum sem er úr hans ræktun.
Flettingar í dag: 214
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334194
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 17:37:43