07.06.2015 01:54

Opna gæðingamót Mána

Katrín Ösp Eyberg varð í 2. sæti á hesti sínum Glaum frá Miðskeri í ungmennaflokk á opna gæðingamóti Mána sem fram fór á Mánagrund 6. júní.
Á myndinni hér að ofan má sjá Katrínu og Glaum á mótinu.

Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334304
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 19:03:07