15.04.2015 08:31

Reiðtúr með Sótamönnum

Laugardaginn 18. apríl ætla félagsmenn úr hestamannafélaginu Sóta á Álftanesi að koma í heimsókn og fara í reiðtúr með okkur Brimfaxafélögum.
Reiðtúrinn hefst kl. 14:00 og við leggjum af stað frá hesthúsinu að Þórkötlustöðum og förum Hópsneshringinn og endum reiðtúrinn á kaffiveitingum og léttu spjalli.
Allir velkomnir.
Kveðja, formaðurinn.

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 276
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 434210
Samtals gestir: 44591
Tölur uppfærðar: 23.2.2024 17:20:53