21.02.2015 21:47

Vetrarleikar Sóta

Fyrstu opnu vetrarleikar Sóta var 21. febrúar. Vetrarleikar Sóta er 3 leikja opin mótaröð og stigakeppni.
Brimfaxi átti fulltrúa á mótinu, en Sylvía Sól Magnúsdóttir keppti í flokknum 17 ára og yngri.
Árangur Sylvíu var eftirfarandi:

3 sæti eingangur / tölt, á Fenju.
5 sæti Smali, á Byr.

Styrktaraðili Brimfaxakeppanda var Bílaverkstæði Högna.

Brimfaxi þakkar Sótamönnum kærlega fyrir skemmtilegan dag og höfðinglegar móttökur.

Flettingar í dag: 222
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 336047
Samtals gestir: 32367
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 07:42:14