26.01.2015 14:03

Sikill frá Stafholti

Sikill frá Stafholti og knapi hans Snorri Dal unnu opna flokkinn á ísmóti Sörla sem var á Hvaleyrarvatni um sl. helgi. Sikill er úr ræktun og í eigu Mundu og Palla Jóa í Stafholti.
Myndband frá mótinu má sjá hér fyrir neðan og Sikil má sjá á mín. 8:10 og 9:17

Flettingar í dag: 823
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 757
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 657499
Samtals gestir: 67256
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 09:59:49