
Þriðjudaginn 2. des. frá kl. 19:30 - 21:00 í hesthúsinu hjá Palla og Mundu, verður fatanefnd með mátunartíma á úlpum fyrir fullorðna.
Í boði verða úlpur fyrir fyrir konur og karlmenn og verð á úlpunum verða gefin upp þegar nær dregur eða á staðnum.
Fatanefnd mun í næsta mánuði hafa mátunardag fyrir börn, en í boði verða softshell jakkar og Brimfaxi mun niðurgreiða að upphæð 2000 kr. á barnajakka.
Nánar auglýst síðar.
Vinsamlegast athugið að aka inn í portið og fara þar inn í húsið.
Kv. fatanefnd.