18.09.2014 17:29

Námskeið í fararstjórn

Þriðjudaginn 23. september býður ÍSÍ upp á fararstjóranámskeið í E- sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal  og hefst námskeiðið kl.17:00 og stendur til 19:30. Gústaf Adolf Hjaltason mun sjá um fræðsluna og veitir hann ýmsar gagnlegar upplýsingar til handa þeim fjölmörgu foreldrum og sjálfboðaliðum sem taka að sér fararstjórn innan íþróttahreyfingarinnar. Námskeiðið verður þátttakendum að kostnaðarlausu og fer skráning fram á [email protected]

Kær kveðja
Ragnhildur Skúladóttir
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands / The National Olympic and Sports Association of Iceland
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334274
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 18:42:06