Ferðafélagar úr hestaferðinni Fontur - Reykjanestá 2014 komu til Grindavíkur 14. ágúst. Gestum var boðið í kaffi og bakkelsi í hesthúsinu hjá Palla og Mundu áður en haldið var af stað til að ná lokaáfanganum.
Myndir frá komu þeirra til Grindavíkur má sjá í myndaalbúminu. Einnig má sjá myndir og ferðasögur á facebook síðu þeirra undir nafninu Fontur - Reykjanestá 2014.
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is