30.05.2014 14:27

Úrslit úr Gæðingakeppni og úrtöku


 
Gæðingakeppni og úrtaka Mána og Brimfaxa var haldið á Mánagrund þann 29. maí.
 
Brimfaxi á 1. sæti í hvern flokk á landsmót hestmanna sem haldið verður á Hellu 30. júní - 6. júlí og mun Brimfaxi eiga landsmótsfulltrúa í B - flokki og unglingaflokki. Ekki er landsmótsæti í áhugamannaflokkum.
 
Landsmótsfarar eru:
 
B - flokkur
Stelpa frá Skáney og Ragnar Eðvarðsson
 
Unglingaflokkur
Gleði frá Firði og Aldís Gestsdóttir
 
Efstu keppendur fyrir Brimfaxa voru:
1. sæti B - flokk. Stelpa frá Skáney og Ragnar Eðvarðsson
1. sæti B - flokk áhugamanna. Ilmur frá Feti og Hilmar K. Larsen
1. sæti unglingaflokkur. Gleði frá Firði og Aldís Gestsdóttir
 
Sameiginleg úrslit urðu:
2. sæti í B-flokk áhugam. Ilmur frá Feti og Hilmar K. Larsen
4 sæti í unglingaflokki. Gleði frá Firði og Aldís Gestsdóttir
 
Öll úrslit frá keppninni má sjá hér: http://mani.is/?p=413
 
Gefandi verðlauna fyrir 1. sæti fyrir Brimfaxa er Einhamar ehf.
 
Brimfaxi þakkar Mána og öllum þeim sem komu að mótinu fyrir samstarfið.
Flettingar í dag: 242
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 500
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 514442
Samtals gestir: 54089
Tölur uppfærðar: 25.5.2024 08:06:20