
TREC mót Brimfaxa og Arctic horses verður haldið annað kvöld eða 28. maí kl. 20:00 í kennslugerðinu.
Keppt verður í karla og kvennaflokki.
Eingöngu skuldlausir félagsmenn eiga þáttökurétt.
Skráning á staðnum og 1000 kr. skráningargjald.
5. efstu sætin verðlaunuð.
Brimfaxi ætlar að þjófstarta sjómannahelginni með að veita verðlaun fyrir flottasta parið (knapi og hestur) sem mætir í hverfalitnum sínum.