26.05.2014 12:46

Aðsent: Bláalónsþrautin

Hjólreiðafélag Reykjavíkur mun hjóla frá Hafnarfirði að Bláa Lóninu 7. júní nk. en þá mun verða Bláalónsþrautin á fjallahjóli.
Þeir leggja af stað frá Hafnarfirði kl. 16:00. Vinsamlegast athugið að það verður reiðhjólaumferð seinnipart dags á þessum degi á ákveðnum leiðum en nánari upplýsingar um leiðarlýsingu má lesa og sjá á þessu korti hér: http://www.bluelagoonchallenge.com/leidin.html
Flettingar í dag: 628
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 913
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 332328
Samtals gestir: 31115
Tölur uppfærðar: 21.9.2023 12:12:16