28.04.2014 22:31

Ísólfsskálareið

 
 
Heil og sæl.
Fimmtudaginn 1.maí verður hin árlega Ísólfsskálareið. Það verður ekki riðin nein Búrabraut í þetta skiptið. Það er spáð góðu veðri og allar að stæður eins og best verður á kosið.
Lagt verður af stað frá hesthúsunum kl. 13.30 (hálf tvö). Að þessu sinni ætla valkyrjurnar í kvennadeildinni að sjá um kaffið gegn vægu gjaldi.
Hvetjum alla til að taka með sér pening því að það er ekki hægt að hafa posa þarna uppá fjöllum, sem sagt engin kort.
Vonandi sjáum við sem flesta hressa og káta.
Kv. Herra Hilmar formaður.
Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 1176089
Samtals gestir: 145595
Tölur uppfærðar: 20.4.2021 04:00:51