17.09.2013 14:15

Landsamband hestamanna


Af tilefni degi íslenskrar náttúru sem var 16. sept. 2013 kynnir LH sérstaklega kortasjá LH þar sem má finna allar reiðleiðir sem eru á samþykktu aðalskipulagi sveitarfélaga.
 
LH kynnir einnig "Umgengnisreglur hestamanna" og er mælst til þess að hestamenn um land allt fari eftir þeim og hugi í hvívetna að náttúrunni okkar á ferð um landið.
 
Umgengnisreglur hestamanna má sjá hér:
 
Kortasjá/reiðleiðir LH er aðgengileg á heimasíðu LH en hana má sjá hér:

Flettingar í dag: 307
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 336132
Samtals gestir: 32372
Tölur uppfærðar: 1.10.2023 08:25:22