09.07.2013 13:20

Félagsfundur á fimmtud.


Kæru Brimfaxafélagar.
Fimmtudaginn 11. júlí kl. 18:00 er ætlunin að hafa almennan félagsfund í Salthúsinu. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Efni fundarins eru málefni tengd hesthúsum, skipulagi, gatnaframkvæmdum, beitarmálum, ferð á Löngufjörur og önnur mál. Byggingarfulltrúar bæjarins mæta og kynna skipulagið fyrir okkur. Vonandi sjáum við ykkur hress, kát, sólbrún eða ryðguð eftir alla rigninguna.
Kær kveðja.
Herra Hilmar formaður.
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334333
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 19:24:19