17.05.2013 13:43

Borið á beitarhólfið í dag

 
Í dag, föstud. 17. maí ætlum við að bera á beitarhólfið og laga girðinguna.
Þetta er mjög fljótgert og við þurfum að koma með fötur og bera á þar sem traktorinn kemst ekki.
Gaman væri að sem flestir gætu mætt.
Mæting kl. 17.00
Sjáumst hress.
Kv. stjórnin.
Flettingar í dag: 834
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 757
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 657510
Samtals gestir: 67256
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 10:21:37