Í dag, föstud. 17. maí ætlum við að bera á beitarhólfið og laga girðinguna.
Þetta er mjög fljótgert og við þurfum að koma með fötur og bera á þar sem traktorinn kemst ekki.
Gaman væri að sem flestir gætu mætt.
Mæting kl. 17.00
Sjáumst hress.
Kv. stjórnin.