07.03.2013 21:42

"Verndarar barna"

Hestamannafélagið Brimfaxi er samfélagsaðili Grindavíkurbæjar í samstarfinu "Verndarar barna".
 
Jóhanna Harðardóttir fulltrúi æskulýðsnefndar Brimfaxa hefur sótt fræðslunámskeið sem er á vegum samtakana blátt áfram hjá forvarnarteymi Grindavíkur .
 
Nánari upplýsingar námskeiðið má sjá hér: http://grindavik.is/v/4898 
 
Flettingar í dag: 327
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 200
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1036387
Samtals gestir: 128888
Tölur uppfærðar: 11.7.2020 17:22:45