28.02.2013 21:26

SMALI

 
Hraðfimimót (smali) Brimfaxa verður laugard. 2 mars kl. 20:00 í reiðhöll Palla og Mundu.
Öllum félagsmönnum Brimfaxa eldri en 13 ára (á árinu) er heimild þáttaka og keppt verður um 5 verðlaunasæti.
 
Það er til mikils að vinna því fyrir 1 sæti er:
Glerlistaverk 
Verðlaunapeningur
Múll með endurskyni
Einteymingur
Beislishengi
Kambur  
 
Fyrir 2-5 sæti eru verðlaunapeningar og kambur fylgir líka.
 
Styrktaraðili er Stakkavík.
Flettingar í dag: 214
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334194
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 17:37:43