01.02.2013 19:57

Hestadagur

Hestadagur æskulýðsdeildar Brimfaxa verður haldinn á morgun laugardaginn 2. febrúar frá kl. 12-14 í reiðhöll Palla og Mundu. Hestadagurinn er fyrir alla krakka á öllum aldri og eru allir velkomnir, hvort sem þeir eru í hestamennsku eða ekki.

 Í fyrra var frábær mæting og fróðleikur um íslenska hestinn hvert sem líta mátti og hestateymingin vinsæl.

Flettingar í dag: 899
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 757
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 657575
Samtals gestir: 67256
Tölur uppfærðar: 16.9.2024 11:48:44