30.01.2013 19:46

Framhaldsaðalfundurinn

 
Framhaldsaðalfundur var haldinn 29 jan. 2013. Eftir fundinn var skrifað undir samninginn við H.H.smíði, því næst var skrifað undir styrktarsamninga við Fiskþurrkun Alla Sæm., Hesta og menn, Icewest Grindavík, Spes ehf. og Stafholtshesta.
Myndir frá fundinum má finna hér að ofan undir "myndir".
Flettingar í dag: 235
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1620
Gestir í gær: 86
Samtals flettingar: 1057252
Samtals gestir: 131018
Tölur uppfærðar: 9.8.2020 07:50:26