08.01.2013 19:56

Nóvember frá Grindavík

Í nóvember sl. kastaði hryssan Rák frá Brekkum hestfolaldi öllum að óvörum. Litla folaldinu og móður var komið á hús eftir köstun og sá litli dafnar vel og er sprækur og fjörugur.

Eigandinn er Ólafur R. Sigurðsson og litla folaldið fékk nafnið Nóvember frá Grindavík.
Flettingar í dag: 235
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1620
Gestir í gær: 86
Samtals flettingar: 1057252
Samtals gestir: 131018
Tölur uppfærðar: 9.8.2020 07:50:26