28.12.2012 18:57

EinkakennslaÁ þriðjudags- og fimmtudagskvöldum (eða eftir samkomulagi) verður boðið upp á einkakennslu í vetur hjá Coru í reiðhöllinni hjá Palla og Mundu.
Einnig verður hægt að panta tíma með stuttum fyrirvara og í boði verða 30 mín. eða 1 klst. í senn.
Hafið samband sem fyrst eftir að hrossin eru komin á hús til að byrja í kennslu, við getum einnig skipulagt skammtíma- og langtímamarkmið fyrir þig og hestinn þinn sem við förum eftir í vetur.

Kær kveðja
Cora Jovanna Class
S: 844-6967
Netfang: jovanna@gmx.de

Flettingar í dag: 119
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 982
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 982809
Samtals gestir: 121112
Tölur uppfærðar: 24.1.2020 11:11:41