05.07.2010 15:51

Skarði frá Flagveltu


Brimfaxafélagar eru duglegir í ræktuninni og hér er hann Skarði frá Flagveltu úr ræktun Péturs og Birtu. Þessi foli fer mjög fallega á öllum gangi og er undan Mjölni frá Hlemmiskeiði og Heru frá Bjalla.

Mjölnir er háttdæmdur Krákssonur og Hera er Óðsdóttir með 1. verðlaun fyrir hæfileika. Gaman er að því að Ófeig frá Flugumýri má finna á fjóra vegu í ættartré þessa hests. Ófeigur kemur tvisvar í gegnum dótturson sinn Óð frá Brún og síðan í gegnum son sinn Keili frá Miðsitju og dótturina Björk frá Götu
Flettingar í dag: 585
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 276
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 434222
Samtals gestir: 44591
Tölur uppfærðar: 23.2.2024 18:23:59