11.06.2010 15:47

Fornsögulegt nafn


Grímur Hrafnsson, er var yfirnemi á Vífilsstöðum, en meistarinn Jón Kjarvalarson, "sá gamli", var, eins og áður er sagt, orðinn hrumur af elli og kominn af fótum fram. Kolskeggur reið því ávalt á milli Vífilsstaða og Krýsavíkur. Hann hafði 12 gæðinga til reiðar, alla hvíta og báru allir faxanöfnin. Tveir hvítir hundar eltu hann jafnan. "Sá gamli" var brenndur inni á Vífilsstöðum, en "Kölski" slapp úr umsátri á Gömlu-Krýsuvík og komst á einn hesta sinna, Brimfaxa, mikinn gæðing.

Tekið af
www.ferlir.is
Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 334304
Samtals gestir: 31746
Tölur uppfærðar: 25.9.2023 19:03:07