23.05.2018 14:49

Úrtaka fyrir landsmót

Úrtaka fyrir Landsmót 2018 verður á Mánagrund laugard. 2. júní nk.

Opnað hefur verið fyrir skráningu á sportfeng (velja Mána sem mótshaldara) 
Skráningu lýkur kl. 22:00 miðvikud. 30. maí.
Boðið verður upp á 2 umferðir en fyrir seinni umferð er skráning á staðnum.
Skráningargjald er 5000 kr. hver skráning.

Máni mun bjóða upp á opna töltkeppni fyrir þá sem ætla að reyna við landsmótseinkunn ef næg þátttaka fæst.

Flettingar í dag: 462
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 913
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 332162
Samtals gestir: 31109
Tölur uppfærðar: 21.9.2023 09:59:39