14.01.2018 23:55

Helgin 20-21

Á næsta komandi laugardag stefnum við á að hafa tiltektar dag í reiðhöllinni, það er margt sem þarf að gera og hvetjum við flesta til að mæta og taka höndum saman. 


Sunnudagurinn fer í það að fara í okkar fyrsta félags reiðtúr og að hinum loknum er hægt að gæða sér á kaffi og vöfflum.

Hlökkum til að sjá sem flesta. 
Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 287
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 813815
Samtals gestir: 93667
Tölur uppfærðar: 26.9.2018 04:14:38