Jakob Máni og Lilja Rós sigruðu Amazing race, en þau voru bláa liðið í keppninni og liðin þurftu m.a. að fá myndir af sér af sér með formanni Brimfaxa, með blómi, með hestamanni, bláum bíl o.s.frv. Einnig þurftu þau m.a. að redda sér kartöflum, wc pappír, bleyju, sprittkerti, ristuðu brauði og versla 4 hluti fyrir 400 kr. í Nettó.