15.05.2012 12:00

Brimfaxamót - úrslit

Brimfaxamót fór fram í góðu veðri laugardaginn 12 maí 2012.

Yfir 30 keppendur skráðu sig til leiks og að loknu móti var gestum og keppendum boðið upp á grillaðar pylsur og gos.

Úrslit urðu eftirfarandi.

Teymingarflokkur:

Guðmundur Fannar Jónsson - Valíant

Kara Mjöll Sveinsdóttir - Prins

Leonard Veigar Jónsson - Drottning

Lilja Rós Jónsdóttir - Kopar

Sindri Snær Magnússon - Tígull

Sölvi Guðmundsson - Byr

Barnaflokkur:

1. Ynja Mörk Þórsdóttir - Bigga

2. Sylvía Sól Magnúsdóttir - Gosi

3. Magnús Máni Magnússon - Tígull

4. Askja Ísabel Þórsdóttir - Börkur

Kvennaflokkur:

1. Valgerður Valmundsdóttir - Fenja frá Holtsmúla

2. Katrín Rúnarsdóttir - Glaumur frá Melagerði

3. Erla Dagbjört Ölversdóttir - Stelpa frá Nýjabæ

4. Guðlaug Björk Klemensdóttir - Bleikalingur frá Götu

5. Guðveig Sigurlaug Ólafsdóttir - Drottning frá Ægissíðu

Karlaflokkur:

1. Stefán Kristjánsson - Kraftur frá Þorlákshöfn

2. Sigurður Jónsson - Fleygur frá Hólum

3. Steingrímur Pétursson - Prins frá Grindavík

4. Jón Ásgeir Helgason - Hrafntinna frá Götu

5. Páll Jóhann Pálsson - Vissa frá Stafholti

 

Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 8853
Gestir í gær: 62
Samtals flettingar: 868256
Samtals gestir: 100697
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 17:24:50